top of page
umfg_edited.jpg

Íþróttaskólinn

Þjálfari: Helga Sjöfn Ólafsdóttir

Íþróttaskólinn er fyrir yngstu iðkendur félagsins.

Hann er einu sinni í viku í 30 mínútur í senn.

 

Markmið íþróttaskóla UMFG er að:​

  • fyrstu kynni barna af íþróttaiðkun séu jákvæð

  • kynna iðkendur fyrir fjölbreyttri hreyfingu

  • læra gagnkvæma virðingu

  • efla skyn og hreyfiþroska barnanna

  • efla sjálfstraust og félagsfærni

  • börn læri að hreyfing sé hluti af daglegu lífi

  • kenna börnunum að umgangast íþróttahúsið

Reglur íþróttaskólans:

  • mæta tímalega

  • bíða inni í klefa eftir að tíminn byrji

  • virða aldurstakmörk í tímana

  • krakkar yngri en 14 ára mega ekki fylgja börnunum ein

 

Back to Top
Ungmennafélag Grundarfjarðar
Sólvöllum 3
350 Grundarfjörður 
umfgrund@gmail.com
Back to Top
bottom of page