top of page

Skíðadeild
Skíðasvæði Snæfellsness
Formaður: Rut Rúnarsdóttir
Gjaldkeri: Hólmfríður Hildimundardóttir
Ritari: Guðrún Hrönn Hjartardóttir
Skíðasvæði Snæfellinga er lítið skíðasvæði staðsett fyrir ofan Grunnskólann í Grundarfirði. Á svæðinu er ein ca 600 m toglyfta með 60 diska. Öll vinna á svæðinu og fyrir svæðið er unnið í sjálfboðastarfi og fyrir styrktarfé. Skíðadeildin á engan skíðabúnað til þess að leigja út, en hægt er að leigja hjálma. Á svæðinu er ca 15 fm skíðaskáli, þar er smá pláss til þess að taka sér nestispásu og nota salerni. Einnig er gott pláss fyrir utan, á pallinum.
Gjaldskrá
Börn 500 kr.
Fullorðnir 1.000 kr.
Ellilífeyrisþegar frítt
10 skipta kort fyrir börn 4.000 kr.
10 skipta kort fyrir fullorðna 8.500 kr.
Leiga á hjálmi 500 kr.
bottom of page