top of page
umfg15.jpg

Gæðastjórnun

Hvert á að beina athugasemdum?
 

  1. Ef upp kemur óánægja með æfingu félagsins, eitthvað sem gerist á æfingu eða bara almenn ábending, þá þarf að benda foreldrum/forráðamönnum að ræða fyrst við þjálfara.

  2. Ef þjálfari bregst ekki við skal leita til foreldraráðs þeirrar íþróttar.

  3. Foreldraráð sendir á stjórn ef þau ná ekki að vinna að úrlausn mála innan ráðsins.

1. Þjálfari
2. Foreldraráð
3. Stjórn

Back to Top
Ungmennafélag Grundarfjarðar
Sólvöllum 3
350 Grundarfjörður 
umfgrund@gmail.com
Back to Top
bottom of page