top of page
2be2c149-db88-47cf-a65f-2043d75aeba9.jfif

Blak​​

 

Þjálfari: Mladen Svitlica

Boðið er upp á blakæfingar tvisvar í viku fyrir 5. bekk og eldri.

Æfingarnar hjá 5. - 6. bekk er 60 mínútur en hjá 7. bekk og eldri er 90 mínútur.

Lögð er áhersla á að iðkendur:

  • læri að bera virðingu fyrir öðrum iðkendum og þjálfara

  • læri grunnatriði í blaki, þ.e. fingurslag, bagger og smass

  • blómstri og taki framförum á eigin forsendum

  • upplifi að þeir séu hluti af hópnum​

  • byggi upp snerpu

Iðkendur fara á Íslandsmót í blaki sem haldið er í tveimur lotum - að vori og hausti. Einnig fara iðkendur á mót í Mosfellsbæ í byrjun desember.

 

Back to Top
Ungmennafélag Grundarfjarðar
Sólvöllum 3
350 Grundarfjörður 
umfgrund@gmail.com
Back to Top
bottom of page