top of page
Snapchat-332545371_edited_edited.png

Badminton

Þjálfari: Gunnar Garðarsson

Boðið er upp á eina æfingu í viku fyrir 4. bekk og eldri, æfingin er 60 mínútur í senn.

Á æfingum eru reglur kenndar, farið í grunninn á tækniatriðum, t.d netspil, bakhönd, dropp og smass. Einnig er farið lauslega yfir helstu atriði fótaburðar og kenndar réttar hreyfingar út í horn og aftur til baka og hvernig skuli slá og hreyfa sig á sama tíma.

Markmið æfinganna er að iðkendur:

  • læri undirstöðuatriði íþróttarinnar

  • læri að spila bæði einliða og tvíliða leik​

Back to Top
Ungmennafélag Grundarfjarðar
Sólvöllum 3
350 Grundarfjörður 
umfgrund@gmail.com
Back to Top
bottom of page