top of page
umfg_edited.jpg

Íþróttaaðstaða

 

​Í Grundarfirði er góð aðstaða til íþróttaiðkunnar þar er:

  • Íþróttahús sem er 30 x 15 metrar að gólffleti. 

  • Sundlaug sem er 16,7 x 8,3 metrar. 

  • Sparkvöllur sem er um 32 x 12 metrar. 

  • Knattspyrnuvöllur sem er 102 x 62 metrar, einn 11 manna eða tveir 7 manna vellir. Í kringum knattspyrnuvöllinn er 400 metra hlaupabraut með 4 brautum og 6 brautir fyrir 100 metra hlaup eða 110 metra grindahlaup. Það eru tvær malbikaðar sandgryfjur fyrir langstökk og þrístökk og þrír kasthringir fyrir kúluvarp, sleggjukast og kringlukast. Út úr hlaupabrautinni og inn á völlinn er malbikuð spjótkast atrenna.

  • Pannavöllur sem staðsettur er á skólalóðinni hjá grunnskólanum.

  • Ærslabelgur á grasbalanum á móti íþróttahúsinu.

sundlaug1-2-.jpg
Grundarfjardarvollur-UMF-Grundarfjardar-b.jpg
ithrottamidstod-grundarfjardar.jpg
Back to Top
Ungmennafélag Grundarfjarðar
Sólvöllum 3
350 Grundarfjörður 
umfgrund@gmail.com
Back to Top
bottom of page