top of page
461935869_1090387909758635_120469390275068445_n.jpg

Blakdeild

Stjórn M.fl. KVK í blaki


Formaður: Gréta Sigurðardóttir
Gjaldkeri: Unnur Þóra Sigurðardóttir
Ritari: Eva Kristín Kristjánsdóttir

Meðstjórnandi: Silja Guðnadóttir

Meistaraflokkur kvenna æfir á mánudögum og miðvikudögum kl 19:55 - 21:35. Tvö lið eru skráð til leiks á íslandsmótinu tímabilið 2024-2025. Eitt lið í 1. deild og annað í 6. deild. Alls mæta 20 - 25 stelpukonur á æfingar. Ungar og efnilegar stelpur mæta með meistaraflokk kvenna og eru að koma sterkar inn í keppnistímabilið. Framtíðin er björt og hefur verið mikil uppbygging í blakinu síðustu ár. Fjölmargir styrkaraðilar standa við bakið á stelpunum og gera þeim kleift að ferðast um landið og keppa. Heimaleikir hafa verið vel sóttir í 1. deild og ríkir góð stemning fyrir blakíþróttinni í bæjarfélaginu.

 

Þjálfari er Mladen Svitlica.

 

Hægt er að fylgjast með starfinu inn á facebook síðu félagsins, sjá hér

Back to Top
Ungmennafélag Grundarfjarðar
Sólvöllum 3
350 Grundarfjörður 
umfgrund@gmail.com
Back to Top
bottom of page