top of page
umfg_edited.jpg

Frjálsar

 

Þjálfari: Kristín Halla Haraldsdóttir

Í vetur býðst nemendum í 1. bekk og uppúr að æfa frjálsar íþróttir tvisvar í viku.

Helstu markmið yngri hóps eru að iðkendur:

  • öðlist aukna færni bæði líkamlega, andlega og félagslega við iðkun.

  • læri þær greinar sem falla undir frjálsar íþróttir og leyfa þeim að spreyta sig í hverri grein.

  • auki tækni og liðleika.

Helstu markmið eldri hóps eru að iðkendur:

  • öðlist aukna færni bæði líkamlega, andlega og félagslega við iðkun.

  • byggi ofan á þá grunnfærni sem þeir hafa öðlast á æfingum með yngri hóp, t.d. hlaup-, kast- og stökktækni ásamt leiðleika- og þolþjálfun.

  • þekki hversu mikilvægt er að hreyfa sig, beita sér rétt og borða fjölbreytta næringu.


Hjá báðum hópum er unnið með grunnæfingar sem byggt er hægt og rólega ofan á
eftir því sem færni og þroski leyfir. Farið yfir helstu keppnisreglur til að iðkendur eigi
betra með að fóta sig í keppni þar sem unnið er eftir alþjóðakeppnisregum IAAF.

​SAMVEST er samstarf sjö héraðssambanda á Vesturlandi og Vestfjörðum í frjálsum íþróttum.

Back to Top
Ungmennafélag Grundarfjarðar
Sólvöllum 3
350 Grundarfjörður 
umfgrund@gmail.com
Back to Top
bottom of page