top of page
Search

Alexandra og Amanda í 2.sæti með Völsungi

  • umfgrund
  • Mar 12
  • 1 min read

Alexandra Björg og Amanda Kolbrún Andradætur kepptu til úrslita með Völsungi í U16 á Bikarmóti BLI um helgina. Liðið mætti sterku liði KA, en systurnar spiluðu allan leikinn og mikil barátta var í okkar stelpum. Þær lönduðu silfrinu á mótinu sem er frábær árangur. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn. Þær stóðu sig mjög vel og voru bæði sér og félaginu til sóma.


ree

 
 
 

Comments


Back to Top
Ungmennafélag Grundarfjarðar
Sólvöllum 3
350 Grundarfjörður 
umfgrund@gmail.com
Back to Top
bottom of page