top of page
Search

Bikarmót Aftureldingar

  • umfgrund
  • Dec 10, 2024
  • 1 min read

Um helgina fór fram Bikarmót Aftureldingar í blaki í U14 og U20 flokki. UMFG fór með tvö lið á mótið, eitt U14 strákalið og eitt U14 stelpulið ásamt því að Alexandra Björg keppti með Vestra í U20.


Strákarnir í U14 unnu mótið eftir æsispennandi keppni og urðu því bikarmeistrarar. Stelpurnar í U14 enduðu í 5 sæti, eftir mikla baráttu.

Alexandra stóð sig einnig vel með liði Vestra.


Þess ber að geta að á blakmótum sem þessum spila krakkarnir margar leiki ásamt því að sinna dómgæslu og stigagjöf á milli leikja svo keyrslan er mjög mikil.












 
 
 

Comments


Back to Top
Ungmennafélag Grundarfjarðar
Sólvöllum 3
350 Grundarfjörður 
umfgrund@gmail.com
Back to Top
bottom of page