Fyrstu heimaleikir sumarsins
- umfgrund
- May 23
- 1 min read
Það verður líf og fjör á Grundarfjarðarvelli á sunnudaginn þegar spilaðir verða þrír leikir á Íslandsmótinu í 5. flokki.
Við hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja liðin áfram.
Áfram Snæfellsnes!




Comments