Jólamót í frjálsum
- umfgrund
- Dec 1, 2024
- 1 min read
Jólamót HSH í frjálsum íþróttum verður haldið í Stykkishólmi þann 8. desember næstkomandi. Mótið byrjar kl. 11:00 og stendur til 13:00.
Keppt verður í 30 metra hlaupi, kúluvarpi og langstökki með atrennu.
Allir krakkar velkomnir að taka þátt, sama hvort þeir æfi frjálsar eða ekki.
Skráning fer fram hér.




Comments