top of page
Search

Jólamót í frjálsum

  • umfgrund
  • Dec 1, 2024
  • 1 min read

Jólamót HSH í frjálsum íþróttum verður haldið í Stykkishólmi þann 8. desember næstkomandi. Mótið byrjar kl. 11:00 og stendur til 13:00.


Keppt verður í 30 metra hlaupi, kúluvarpi og langstökki með atrennu.


Allir krakkar velkomnir að taka þátt, sama hvort þeir æfi frjálsar eða ekki.


Skráning fer fram hér.



ree

 
 
 

Comments


Back to Top
Ungmennafélag Grundarfjarðar
Sólvöllum 3
350 Grundarfjörður 
umfgrund@gmail.com
Back to Top
bottom of page