top of page
Search

Vel heppnaðar æfingabúðir

  • umfgrund
  • Mar 24
  • 1 min read

Updated: Mar 26

Um helgina fóru fram æfingabúðir í blaki fyrir iðkendur fædda 2009 - 2014. Borja González Vicente afreksstjóri Blaksambands Íslands og yfirþjálfari karla landsliðs Íslands sá um þjálfun búðanna, en alls tóku 34 iðkendur þátt í æfingabúðunum. Æfingarnar fóru fram bæði á laugardag og sunnudag í tveimur hópum. Hóparnir fóru á tvær æfingar á laugardeginum og eina á sunnudeginum. Á laugardagskvöldið skellti hópurinn sér svo á Kaffi 59 og fengu pizzahlaðborð. Við erum mjög þakklát að hafa fengið Borja til okkar og að iðkendur okkur fái að æfa og hljóta leiðsögn frá einum færasta þjálfara landsins.


Hópurinn sem tók þátt í æfingabúðunum
Hópurinn sem tók þátt í æfingabúðunum
ree

ree

ree

ree

ree

ree

ree

ree

ree

 
 
 

Comments


Back to Top
Ungmennafélag Grundarfjarðar
Sólvöllum 3
350 Grundarfjörður 
umfgrund@gmail.com
Back to Top
bottom of page