Alexandra í Dublin
- umfgrund
- Jan 11
- 1 min read
Alexandra Björg er nú komin til Dublin þar sem hún mun næstu daga keppa með U17 landsliðinu á Evrópumóti smáþjóða í blaki. Mótið hefst á morgun, mánudaginn 12 janúar. Mótið er einnig undankeppni fyrir Evrópumótið 2026!

Hægt er að fylgjast með leikjunum hér:
Áfram Ísland - Áfram Alexandra 🏐👏




Comments