top of page
Search

Alexandra í Færeyjum með U19 landsliðinu

  • umfgrund
  • Oct 24
  • 1 min read

Þessa daga er Alexandra Björg Andradóttir í Færeyjum þar sem hún keppir með U19 landsliðinu í blaki. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér: https://sg.tv.fo/ras/?fbclid=IwY2xjawNoF1FleHRuA2FlbQIxMQBicmlkETBwa1I4MHRQaDRHYjNvUWtjAR4ZkLwMQeYQuKgHroUIwI9_F5YsS6mWGYiFwDEUGti2_eSuqpxgKqUOq7DCGw_aem_FClHf4cfr4hnC44CQL0gSg


Fyrsti leikurinn var í morgun.


Næsti leikur er í dag kl 16:00


Leikur á morgun, laugardag kl 9:00.


Það kostar ekkert að horfa, en það þarf að búa til aðgang!


Alexandra Björg hefur einnig verið valið í U-17 landslið kvenna sem keppir út í Írlandi dagana 11.-15. janúar 2026 🏐


Áfram Alexandra og áfram Ísland ✨🇮🇸



 
 
 

Comments


Back to Top
Ungmennafélag Grundarfjarðar
Sólvöllum 3
350 Grundarfjörður 
umfgrund@gmail.com
Back to Top
bottom of page