top of page
Search

Jólablakmót

  • umfgrund
  • Dec 27, 2025
  • 1 min read

Laugardaginn 27. desember hélt Víkingur skemmtimót í blaki sem ætlað var fyrir allt Snæfellsnesið. Þetta er í fyrsta sinn sem mótið er haldið og var þátttaka góð. UMFG fjölmennti á mótið og voru með 6 lið skráð. Þrjú lið í efri deild kvenna, eitt lið í neðri deild kvenna og tvö lið í karladeild. Mótið heppnaðist vel og var mikil ánægja með hvernig til tókst.


UMFG 1 sigraði efri deildina, UMFG ungar sigruðu neðri deildina og UMFG 1 karlar sigruðu karladeildina.


Við viljum þakka Víkingi fyrir að sjá um mótið og bjóða okkur að taka þátt í því.


Meðfylgjandi eru myndir frá mótinu.



UMFG 2 KK - U16 strákar, Mladen og Reynir
UMFG 2 KK - U16 strákar, Mladen og Reynir

UMFG 1 KVK á móti UMFG 3 KVK
UMFG 1 KVK á móti UMFG 3 KVK
UMFG 1 KK á móti Víkingi
UMFG 1 KK á móti Víkingi
Keppendur efri deildarinnar
Keppendur efri deildarinnar
UMFG ungar unnu neðri deild kvk
UMFG ungar unnu neðri deild kvk
UMFG 1 unnu efri kvennadeildina
UMFG 1 unnu efri kvennadeildina
UMFG 1 unnu karladeildina
UMFG 1 unnu karladeildina
Öll sigurlið UMFG saman
Öll sigurlið UMFG saman

 
 
 

Comments


Back to Top
Ungmennafélag Grundarfjarðar
Sólvöllum 3
350 Grundarfjörður 
umfgrund@gmail.com
Back to Top
bottom of page