top of page


Gott gengi á N1 móti
Um síðastliðna helgi var N1 mót KA haldið á Akureyri. Alls fór Snæfellsnes samstarfið með 24 keppendur á mótið og kepptu þeir í þremur...
umfgrund
Jul 7, 2025


Alexandra Björg í Dublin
Þessa stundina er Alexandra Björg Andradóttir stödd úti í Dublin þar sem hún tekur þátt Evrópukeppni smáþjóða (SCA) í blaki. Þess má geta...
umfgrund
Jun 27, 2025


Moli frá KSÍ kemur í heimsókn
Þann 8. júlí nk. kl. 10:00 ætlar Moli frá KSÍ að koma og vera með fótboltaæfingu. Allir áhugasamir velkomnir að taka þátt.
umfgrund
Jun 19, 2025


Uppskeruhátíð 17. júní
Líkt og undanfarin ár hélt félagið upp á uppskeruhátíð sína á 17. júní. Dagskrá hófst með upphitun fyrir Kvernár- og Grundarhlaupi að...
umfgrund
Jun 19, 2025


Líf og fjör á Grundarfjarðarvelli
Það var líf og fjör á Grundarfjarðarvelli á sunnudaginn þegar þrír leikir í 5.flokki voru spilaðir á Íslandsmótinu. Snæfellsnes 1 drengja...
umfgrund
May 27, 2025


Fyrstu heimaleikir sumarsins
Það verður líf og fjör á Grundarfjarðarvelli á sunnudaginn þegar spilaðir verða þrír leikir á Íslandsmótinu í 5. flokki. Við hvetjum alla...
umfgrund
May 23, 2025


Alexandra valin í landsliðshóp
Það gleður okkur að segja frá því að Alexandra Björg Andradóttir hefur verið valin í annað sinn í landsliðshóp sem mun halda til Dublin á...
umfgrund
May 22, 2025


Frábær blakhelgi á Ísafirði
Seinni hluti Íslandsmótsins í flokki U12 og U14 fór fram á Ísafirði um helgina. Blakdeild UMFG fór með sex lið á mótið, þar af fjögur í...
umfgrund
May 19, 2025


84. héraðsþing HSH
Gunnar Kristjánsson var sæmdur Gullmerki UMFÍ á 84. héraðsþingi Héraðssambands Snæfellsness og Hnappadalssýslu sem fram fór í samkomuhúsi...
umfgrund
Apr 13, 2025


umfgrund
Apr 13, 2025


Vel heppnaðar æfingabúðir
Um helgina fóru fram æfingabúðir í blaki fyrir iðkendur fædda 2009 - 2014. Borja González Vicente afreksstjóri Blaksambands Íslands og...
umfgrund
Mar 24, 2025


Gott gengi á Íslandsmóti
Meistaraflokkur kvenna í 6. deild kláraði íslandsmótið um síðustu helgi og stóðu stelpurnar sig mjög vel og enduðu í 3. sæti. Keppt var...
umfgrund
Mar 21, 2025


Alexandra og Amanda í 2.sæti með Völsungi
Alexandra Björg og Amanda Kolbrún Andradætur kepptu til úrslita með Völsungi í U16 á Bikarmóti BLI um helgina. Liðið mætti sterku liði...
umfgrund
Mar 12, 2025


Sigur eftir oddahrinu
Meistaraflokkur kvenna keppti tvo leiki um síðustu helgi. Fyrri leikurinn var á heimavelli á móti Blakfélagi Hafnarfjarðar, en þeim leik...
umfgrund
Mar 4, 2025


Alexandra Björg íþróttamaður Grundarfjarðar 2024
Val á íþróttamanni Grundarfjarðar var kunngert við hátíðlega athöfn í Samkomuhúsi Grundarfjarðar á gamlársdag. Það er íþrótta- og...
umfgrund
Feb 24, 2025


Iðkendur frá UMFG í úrslit
Bikarmót U16 í blaki fór fram á Akureyri helgina 1. - 2. febrúar sl. Til stóð að fara með lið á mótið en þar sem veðurspá var slæm hættu...
umfgrund
Feb 10, 2025


Aðalfundur UMFG
Við hvetjum foreldra og velunnara félagsins til að fjölmenna á fundinn og láta sig starf félagsins varða.
umfgrund
Feb 10, 2025


Annáll ársins 2024
Á árinu hefur mikið verið um að vera hjá Ungmennafélagi Grundarfjarðar. Félagið leggur mikla áherslu á fjölbreytni og að reyna að höfða...
umfgrund
Jan 3, 2025


Jólafrí
Síðustu æfingar félagsins fyrir jólafrí eru í dag, fimmtudaginn 19. desember. Æfingar hefjast að nýju mánudaginn 6. janúar 2025.
umfgrund
Dec 19, 2024


Naumt tap gegn Álftanesi
Mánudaginn 9. desember tók meistaraflokkur UMFG í blaki á móti Álftanesi. Leikurinn var æsispennandi. UMFG lenti undir eftir fyrstu...
umfgrund
Dec 11, 2024
bottom of page